Fyrri mynd
NŠsta mynd
Ok
Velkomin ß heimasÝ­una okkar. Vi­ notum vefk÷kur (e. cookies) til ■ess a­ bŠta upplifun ■Ýna og greina umfer­ um sÝ­una. Me­ ■vÝ a­ nota vefsÝ­una sam■ykkir ■˙ notkun ß vefk÷kum og skilmßla okkar.
CP ═sland
CP ═sland
Opna valmynd Loka valmynd
 

Virk á vinnumarkaðnum

Margir einstaklingar með heilalömun hafa þörf fyrir hjálp og stuðning til að geta sinnt starfi og er hægt að leita til Vinnumálastofnunar / Atvinna með stuðningiAtvinna með stuðningi er árangursrík leið í fyrir þá sem þurfa aðstoð við að fá vinnu á almennum vinnumarkaði.

Til að greiða leiðina út á vinnumarkaðinn getur verið gott að nýta sér þau atvinnutengdu úrræði sem eru til staðar – til dæmis tækifæri á sveigjanlegum vinnutíma, aðgengisáætlanir, handleiðslustuðning og almenn úrræði á vinnumarkaði.