Fyrri mynd
NŠsta mynd
Ok
Velkomin ß heimasÝ­una okkar. Vi­ notum vefk÷kur (e. cookies) til ■ess a­ bŠta upplifun ■Ýna og greina umfer­ um sÝ­una. Me­ ■vÝ a­ nota vefsÝ­una sam■ykkir ■˙ notkun ß vefk÷kum og skilmßla okkar.
CP ═sland
CP ═sland
Opna valmynd Loka valmynd
 

Menntun og möguleikar

Ef þú gengur í skóla í almenna skólakerfinu átt þú rétt á að fá aðstoð við námið. Aðstoðin getur falist í hjálpartækjum á borð við þulartölvu sem gerir þér kleift að láta lesa námsefnið fyrir þig, talvél og skilningi kennaranna á að þú komist hugsanlega ekki yfir allt námsefnið á sama hraða og aðrir.

Þegar grunnskólagöngunni lýkur bjóðast margháttaðir möguleikar á framhaldsmenntun.  
 
Framhaldsnám
Sama hvaða framhaldsnám þú kýst að sækja þér hefurðu möguleika á að sækja um sérstaka aðstoð við námið. Slík aðstoð getur falið í sér aðgengi að hjálpartækjum, upptökutæki fyrir talmál, grunntölvubúnað fyrir hreyfihamlaða, talgreiningarhugbúnað  o.fl. Upplýsingar um aðstoð vegna skerðingar er að fá hjá hverri menntastofnun fyrir sig.