Ungt CP á Íslandi
Þessi hópur er ætlaður ungu fóli á aldrinum 15-35 með CP. Umræðuvettvangur, stuðningshópur, skipulagðir hittingar og almenn samskipti, auk áhugaverðs efnis sem gæti gagnast ungu fólki með CP á einn eða annan hátt.
Hægt er að finna Ungt CP á Íslandi á Facebook.