Fyrri mynd
NŠsta mynd
Ok
Velkomin ß heimasÝ­una okkar. Vi­ notum vefk÷kur (e. cookies) til ■ess a­ bŠta upplifun ■Ýna og greina umfer­ um sÝ­una. Me­ ■vÝ a­ nota vefsÝ­una sam■ykkir ■˙ notkun ß vefk÷kum og skilmßla okkar.
CP ═sland
CP ═sland
Opna valmynd Loka valmynd
 

Skerðing á vitsmunalegri starfsemi

Frá og með 8. bekk aukast námskröfurnar í skólanum. Þá getur þú lent í vandræðum við að fylgja hinum. Kannski verðurðu þreyttari en hin, þú manst ekki alltaf hvað þú varst að lesa eða átt í erfiðleikum með að lesa.

Það er líka hugsanlegt að þú lendir í vandræðum með að átta þig, rata rétta leið eða eiga samveru með fleiri en einni manneskju í senn. Ef þú upplifir slíka erfiðleika stafar það oftast af skerðingu á vitsmunalegri starfsemi.

Til að skilja áskoranirnar sem þú mætir og bregðast rétt við þeim er í sumum tilfellum hægt að fara í  taugasálfræðilega skoðunSlíkri skoðun er ætlað að tryggja ítarlega greiningu á ástandi þínu og sértækum vandkvæðum, í því augnamiði að þú fáir sem allra bestan stuðning til að ganga vel í grunnskólanum, í framhaldsnáminu eða á vinnustaðnum.

Þú getur lesið meira um skerðingu á vitsmunalegri starfsemi hér.