Fyrri mynd
NŠsta mynd
Ok
Velkomin ß heimasÝ­una okkar. Vi­ notum vefk÷kur (e. cookies) til ■ess a­ bŠta upplifun ■Ýna og greina umfer­ um sÝ­una. Me­ ■vÝ a­ nota vefsÝ­una sam■ykkir ■˙ notkun ß vefk÷kum og skilmßla okkar.
CP ═sland
CP ═sland
Opna valmynd Loka valmynd
 

Fullorðnir með CP

Líf fullorðinnar manneskju með heilalömun einkennist af ákvarðanatöku. Kannski þarftu að velja þér framhaldsnámsleið eða leita þér að vinnu, samhliða því að mæta áskorunum daglega lífsins og láta allt ganga upp eftir bestu getu. Spurningarnar eru fjölmargar og vonandi finnurðu einhver svör hér.

 Aðstoð við nám                      Að finna starf                      Á mannamótum
 Fjölskyldulíf                           Kynverund & kynlíf               Heilbrigði ofl.
 Vitsmunaleg starfsemi