Fyrri mynd
NŠsta mynd
Ok
Velkomin ß heimasÝ­una okkar. Vi­ notum vefk÷kur (e. cookies) til ■ess a­ bŠta upplifun ■Ýna og greina umfer­ um sÝ­una. Me­ ■vÝ a­ nota vefsÝ­una sam■ykkir ■˙ notkun ß vefk÷kum og skilmßla okkar.
CP ═sland
CP ═sland
Opna valmynd Loka valmynd
 

Fréttir

Jólasveinn heimsækir fjölskyldur í CP félaginu

CP félagið hefur undanfarin ár boðið upp á jólaskemmtanir fyrir félagsmenn og fjölskyldur þeirra. Í ár bregðum við út af vananum og höfum samið við vaska sveina um að koma jólastemningunni heim til félagsmanna í staðinn. Jólasveinn kemur þá í örstutta heimsókn á hvert heimili, syngur lög, sprellar og færir lítinn glaðning til barna á heimilinu. 
Nauðsynlegt er að skrá sig fyrir heimsókn fyrir lok miðvikudagsins 8. desember á þar til gert skráningarform. Ef þú ert félagi í CP félaginu en hefur ekki fengið formið sent, þá endilega hafðu samband gegnum cp@cp.is og við sendum formið um hæl.