Fyrri mynd
NŠsta mynd
Ok
Velkomin ß heimasÝ­una okkar. Vi­ notum vefk÷kur (e. cookies) til ■ess a­ bŠta upplifun ■Ýna og greina umfer­ um sÝ­una. Me­ ■vÝ a­ nota vefsÝ­una sam■ykkir ■˙ notkun ß vefk÷kum og skilmßla okkar.
CP ═sland
CP ═sland
Opna valmynd Loka valmynd
 

Fréttir

Jólaskemmtun CP félagsins 13. desember 2020

Jólaskemmtun CP félagsins verður haldin sunnudaginn 13. desember kl. 15. Í anda rafrænna samverustunda mun jólaskemmtun CP félagsins verða streymt gegnum Facebook síðu félagsins.
Hinir frábæru Fjörkarlar munu halda uppi jólastemningu og góðir gestir munu kíkja í heimsókn.
Fátt ku vera betra en eiga rafræna samverustund með þínum nánustu þessi jólin, maula smákökurnar, sötra á súkkulaðinu og skemmta sér yfir jólalegu streymi CP félagsins.
Sjá nánar á Facebook.