Fréttir
03. desember 2020
Alþjóðadagur fatlaðra
Alþjóðadagur fatlaðra er í dag, 3. desember. Dagurinn var fyrst haldinn af Sameinuðu þjóðunum 1992 en með deginum er ætlunin að auka skilning á aðstæðum fólks með fötlun auk þess að berjast fyrir fullri þátttöku fatlaðra í samfélaginu.
Til hamingju með daginn!