Fyrri mynd
NŠsta mynd
Ok
Velkomin ß heimasÝ­una okkar. Vi­ notum vefk÷kur (e. cookies) til ■ess a­ bŠta upplifun ■Ýna og greina umfer­ um sÝ­una. Me­ ■vÝ a­ nota vefsÝ­una sam■ykkir ■˙ notkun ß vefk÷kum og skilmßla okkar.
CP ═sland
CP ═sland
Opna valmynd Loka valmynd
 

Fréttir

Eiður Welding í stjórn ÖBÍ

Eiður Welding, varaformaður CP félagsins, var kosinn í stjórn Öryrkjabandalagsins á aðalfundi félagsins, sem haldinn var 2.-3. október 2020. Fékk Eiður glimrandi kosningu og óskum við honum innilega til hamingju með kjörið. Það eru frábærar fréttir að CP félagið og ung fólk með CP eigi nú fulltrúa í stjórn ÖBÍ.

Upplýsingar um stjórn og nefndir ÖBÍ er að finna á meðfylgjandi slóð.