Fyrri mynd
Næsta mynd
Ok
Velkomin á heimasíðuna okkar. Við notum vefkökur (e. cookies) til þess að bæta upplifun þína og greina umferð um síðuna. Með því að nota vefsíðuna samþykkir þú notkun á vefkökum og skilmála okkar.
CP Ísland
CP Ísland
Opna valmynd Loka valmynd
 

Fréttir

Ný stjórn kosin á aðalfundi

Aðalfundur CP félagsins var haldinn 22. september sl. þar sem ný stjórn var kjörin. 

Formaður var kosinn í sérstakri kosningu en stjórnin hefur annars skipt með sér verkum:

Formaður: Haukur Agnarsson
Varaformaður: Eiður Welding
Ritari: Daníel Viggósson
Gjaldkeri: Björn Valdimarsson
Meðstjórnendur: Kristín Guðmundsdóttir, Lilja Valdimarsdóttir og Vala Guðmundsdóttir

Meðlimir stjórnar mynda saman góða blöndu af einstaklingum með CP og aðstandendum einstaklinga með CP.

Á fundinum var samþykkt lagabreytingartillaga þess efnis að stjórnarmönnum var fjölgað úr 5 í 7 og eru þeir kosnir til tveggja ára í senn. Ný stjórn var kjörin skv. þessu og sitja formaður og þrír aðrir stjórnarmenn í tvö ár en þrír stjórnarmenn voru kosnir til eins árs. Framvegis mun því hluti stjórnar endurnýjast eða endurnýja umboð sitt á hverju ári.