Fréttir
29. júlí 2019
Sumahátíð CP félagsins 17.ágúst
Sumahátíð CP félagsins verður haldinn 17 ágúst 2019 í Reykjadal Mosfellsbæ.
Svæðið opnar klukkan 13:00 og dagskráin er búin klukkan 17.00
Dagskráin verður með svipuðu sniði og í fyrra;
- Blöðrutrúðurinn mætir
- Leikhópurinn Lotta verður á svæðinu
- Grill
- Trúbadorar sjá um tónlistaratriði
- Kökur og kaffi
Minnum á að hægt er að taka Ferðaþjónustu fatlaðs fólks uppí Reykjadal.
Hlökkum til að sjá ykkur
Stjórn CP félagsins