Fyrri mynd
NŠsta mynd
Ok
Velkomin ß heimasÝ­una okkar. Vi­ notum vefk÷kur (e. cookies) til ■ess a­ bŠta upplifun ■Ýna og greina umfer­ um sÝ­una. Me­ ■vÝ a­ nota vefsÝ­una sam■ykkir ■˙ notkun ß vefk÷kum og skilmßla okkar.
CP ═sland
CP ═sland
Opna valmynd Loka valmynd
 

Fréttir

Aðalfundur CP félagsins 29.maí 2019

Aðalfundur CP félagsins verður haldinn 29.maí kl. 20.00
Fundurinn fer fram á Sjónarhóli 4.hæð.

 

Dagskrá aðalfundar:

  • Skýrsla stjórnar félagsins fyrir liðið starfsár.
  • Afgreiðsla reikninga síðasta reikningsárs.
  • Lagabreytingar, ef um það koma fram skriflegar tillögur sem skilað er til stjórnarmanns minnst 7 dögum fyrir aðalfund.  Kynna skal lagabreytingartillögur á heimasíðu félagsins, www.cp.is, minnst 5 dögum fyrir aðalfund.
  • Lögð drög að starfi félagsins.
  • Ákvörðun árgjalds félagsmanna fyrir næsta ár.
  • Kosning stjórnar og skoðunarmanns reikninga.
  • Einfaldur meirihluti ræður úrslitum á félagsfundum, nema um lagabreytingu sé að ræða samkvæmt 11. grein.