Fyrri mynd
NŠsta mynd
Ok
Velkomin ß heimasÝ­una okkar. Vi­ notum vefk÷kur (e. cookies) til ■ess a­ bŠta upplifun ■Ýna og greina umfer­ um sÝ­una. Me­ ■vÝ a­ nota vefsÝ­una sam■ykkir ■˙ notkun ß vefk÷kum og skilmßla okkar.
CP ═sland
CP ═sland
Opna valmynd Loka valmynd
 

Fréttir

Vöðvaþræðir
Vöðvaþræðir

Fræðslufundur 2.apríl

Breytingu á vöðvaþráðalengd barna með CP

Fræðslufundur verður haldinn á vegum CP félagsins þriðjudaginn 2.apríl.

Fundurinn fer fram á Sjónarhóli, 4.hæð og hefst kl 20.00.

Sigrún Matthíasdóttir sjúkraþjálfari mun fjalla um rannsókn sína á vöðvaþráðalengd og breytingu á vöðvaþráðalengd barna með CP. Sigrún starfar sem sjúkraþjálfari hjá Sjúkraþjálfaranu í Hafnarfirði.

Fundurinn er opinn öllum og er ókeypis inn