Fyrri mynd
NŠsta mynd
Ok
Velkomin ß heimasÝ­una okkar. Vi­ notum vefk÷kur (e. cookies) til ■ess a­ bŠta upplifun ■Ýna og greina umfer­ um sÝ­una. Me­ ■vÝ a­ nota vefsÝ­una sam■ykkir ■˙ notkun ß vefk÷kum og skilmßla okkar.
CP ═sland
CP ═sland
Opna valmynd Loka valmynd
 

Fréttir

Kynningarfundur um NPA

Opinn fræðslufundur um Notendastýrða Persónulega Aðstoð (NPA) verður haldin í Sjónarhóli 18.september kl. 20. á vegum Cp félagsins.
Starfsmenn NPA miðstöðvarinnar koma og  fara yfir helstu þætti NPA og svara spurningum sem brenna á félagsmönnum.

NPA er þjónustuform sem byggir á hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf og gerir fötluðu fólki kleift að ráða hvar það býr og með hverjum það býr. Fatlað fólk stýrir því hvernig aðstoðin er skipulögð, hvað aðstoð er veitt við, hvenær hún fer fram, hvar hún fer fram og hver veitir hana .....................

Allir velkomnir