Fyrri mynd
NŠsta mynd
Ok
Velkomin ß heimasÝ­una okkar. Vi­ notum vefk÷kur (e. cookies) til ■ess a­ bŠta upplifun ■Ýna og greina umfer­ um sÝ­una. Me­ ■vÝ a­ nota vefsÝ­una sam■ykkir ■˙ notkun ß vefk÷kum og skilmßla okkar.
CP ═sland
CP ═sland
Opna valmynd Loka valmynd
 

Fréttir

Sirkus Íslands
Sirkus Íslands

Sumarhátið CP félagsins

Sumarhátið CP félagsins var haldin í Reykjadal 25.ágúst. Veðrið lék við okkur og vorum við með flestar uppákomur utandyra í sólinni. Blöðrukallinn mætti á svæðið, Sirkus Íslands sýndi listir sínar, Búllubíllinn kom og grillaði hamborgara og franskar ofaní okkur, hljómsveitin Kókos spilaði mörg velþekkt lög, svo var boðið uppá kaffi og kökur og allir fóru sáttir heim eftir viðburðaríkan dag. CP félagið vill að lokum þakka Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra fyrir afnot af glæsilegri aðstöðu sinni í Reykjadal, þar sem rekin er sumar- og helgardvalarstaður fyrir fötluð börn og ungmenni.