Fræðsla um CP
Ef barnið þitt greinist með heilalömun vakna óhjákvæmilega ótal spurningar um barnið og framtíð þess. Hér er að finna ýmsar upplýsingar um hvernig þú öðlast skilning á fötlun barnsins, um félagslífið, skólann og þá skerðingu á vitsmunalegri starfsemi sem hugsanlega kann að fylgja CP.
Hvað er CP
Mism. gerðir CP
Greining
Meðferð
Vitsmunaleg starfsemi
Hjálpartæki