Fyrri mynd
NŠsta mynd
Ok
Velkomin ß heimasÝ­una okkar. Vi­ notum vefk÷kur (e. cookies) til ■ess a­ bŠta upplifun ■Ýna og greina umfer­ um sÝ­una. Me­ ■vÝ a­ nota vefsÝ­una sam■ykkir ■˙ notkun ß vefk÷kum og skilmßla okkar.
CP ═sland
CP ═sland
Opna valmynd Loka valmynd
 

Mynd augnabliksins

117.JPG

Myndband

Myndband

v..

Skjßskot ˙r frÚttatÝma St÷­var 2
Skjßskot ˙r frÚttatÝma St÷­var 2
12. maí 2019

Engin íþróttaiðkun er í boði fyrir hreyfihömluð börn

Engin íþróttaiðkun er í boði fyrir hreyfihömluð börn sem veldur vanlíðan og félagslegri einangrun. Þá þarf að huga betur að aðgengismálum en dæmi eru um að þau komist ekki með í skólaferðir þar sem ekki hefur verið hugsað fyrir þörfum þeirra. Þau Hilmar Lúther Davíðsson og Bergdís Ósk Vilhjálmsdóttir eru bæði með hreyfihömlunarsjúkdóminn CP......
:: meira
 
02. maí 2019

Framtíðin er núna

Snemmtæk íhlutun barna með þroskafrávik
CP félagið vill vekja athygli á vorráðsstefnu Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins, sem verður haldin fimmtudaginn 9. maí og föstudaginn 10. maí á Hilton Reykjavík Nordica. Yfirskrift ráðstefnunnar að þessu sinni er Framtíðin er núna, snemmtæk íhlutun barna með þroskafrávik.
:: meira
 
09. apríl 2019

Skoðun & meðferð ungra barna með CP

Fræðslufundur 23.apríl
Fræðslufundur verður haldinn á vegum CP félagsins þriðjudaginn 23.apríl. Fundurinn fer fram á Sjónarhóli, 4.hæð og hefst kl 20.00. Margrét Ágústa Þorvaldsdóttir sjúkraþjálfari mun fjalla um skoðanir og meðferðir ungra barna með CP. Margrét Ágústa starfar sem sjúkraþjálfari hjá Sjúkraþjálfun AFL Borgartúni. Fundurinn verður sendur út "live" á facebook síðu félagsins (cp félagið). Fundurinn er opinn öllum, ókeypis inn og léttar veitingar
:: meira