
08. desember 2020
Jólaskemmtun CP félagsins 13. desember 2020
Jólaskemmtun CP félagsins verður haldin sunnudaginn 13. desember kl. 15. Í anda rafrænna samverustunda mun jólaskemmtun CP félagsins verða streymt gegnum Facebook síðu félagsins.
17. nóvember 2020
Félagsgjöld 2020
Greiðsluseðlar vegna félagsgjalda 2020 verða sendir út á næstunni og ættu að birtast í netbanka. Árgjald er 3.000 kr. en aðild að CP félaginu veitir einnig aðild að Umhyggju, félagi langveikra barna og aðgang að þjónustu Öryrkjabandalagsins.